Tilgreinir leitarlısingu.
Hægt er ağ nota leitarlısingu til ağ leita ağ ákveğinni leiğ ef leiğarnúmeriğ er gleymt. Oft er auğveldara ağ muna ağ lısingin á leiğinni (sem oft er leitarlısingin) er til dæmis Vegghillur, bláar.
Hægt er ağ rita leitarlısinguna í leiğarnúmerareitum í bókarlínum eğa framleiğslupantanalínum.
Şegar eitthvağ er fært í reitinn Lısing og stutt á FÆRSLULYKIL afritar kerfiğ efniğ í reitinn Leitarlısingar.
Efni leitarlısingarreitsins şarf ekki ağ vera şağ sama og í reitnum Lısing. Einnig er hægt ağ færa inn leitarlısingu handvirkt. Mest er hægt ağ rita 30 stafi, bæği tölustafi og bókstafi.
Mikilvægt |
---|
Í hvert sinn sem efni reitsins Lısing er breytt breytist leitarlısingin líka. Nánari upplısingar um leitarağgerğina fást meğ şví ağ smella á Breyta, Leita. |
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |