Tilgreinir almennan vörubókunarflokk. Til að sjá almenna vörubókunarflokka í töflunni Almennir vörubókunarflokkar skal velja reitinn.

Með almennu vörubókunarflokkunum, ásamt almennum viðskiptabókunarflokkum, er ákvarðað á hvaða fjárhagsreikninga færslur vegna sölu eða innkaupa eru bókaðar.

Ábending

Sjá einnig