Tilgreinir hlutfall sameiginlegs kostnađar ţessarar vélastöđvar.
Hlutfall sameiginlegs kostnađar er algild tala. Hćgt er ađ setja upp hlutfall sameiginlegs kostnađar til ađ standa undir öđrum útgjöldum en kostnađi vegna efnis og afkastagetu, til dćmis viđhaldskostnađi vegna vélastöđvarinnar.
Hlutfall sameiginlegs kostnađar er innifaliđ í innkaupsverđi vélastöđvarinnar. Mćlieining sameiginlegs kostnađar er stilltur í reitnum Mćlieiningarkóti á viđeigandi vinnustöđvarspjaldi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |