Tilgreinir hlutfall sameiginlegs kostnaðar þessarar vélastöðvar.
Hlutfall sameiginlegs kostnaðar er algild tala. Hægt er að setja upp hlutfall sameiginlegs kostnaðar til að standa undir öðrum útgjöldum en kostnaði vegna efnis og afkastagetu, til dæmis viðhaldskostnaði vegna vélastöðvarinnar.
Hlutfall sameiginlegs kostnaðar er innifalið í innkaupsverði vélastöðvarinnar. Mælieining sameiginlegs kostnaðar er stilltur í reitnum Mælieiningarkóti á viðeigandi vinnustöðvarspjaldi.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |