Sýnir birgðageymsluna þar sem vélastöð starfar sjálfgefið.
Reiturinn er ritvarinn þar sem birgðakóti vélageymslu er alltaf skilgreindur af þeirri vinnustöð sem hann er undir.
Viðbótarupplýsingar
Ef vélastöðin er notuð í framleiðslupöntun í birgðageymslunni sem tilgreind er í þessum reit mun uppsetning vélastöðvar skilgreina notkun og frálag vöruhúsaaðgerða. Sundurliðað vöruflæði til og frá vélastöð er skilgreint í hólfakótareitunum í Kóti birgðageymslu svæðinu á vélastöðvarspjaldinu.
Enn hægt að nota vélarstöðina í framleiðslupöntunum á hvaða örðum stað sem er sem ekki er tilgreindur í reitnum. Í því tilviki eru hólfkótarnir sem skilgreindir eru í vélastöðvarspjaldinu ekki notaðir.
Ef enginn birgðageymslukóti hefur verið skilgreindur í vélastöðinni en birgðageymslukóti er til staðar í reitnum Íhlutir á staðnum í glugganum Framleiðslugrunnur verður stofnun íhlutalína fyrir þá birgðageymslu altækt sjálfgildi.
Ef sjálfgefið hólfaskipulag hefur verið skilgreint fyrir íhluti gegnir reiturinn Kóti birgðageymslu á vinnustöðvarspjaldinu hlutverki þegar fyllt er út í reitinn Hólfkóti í íhlutalínum framleiðslupöntunar. Frekari upplýsingar eru í Hólfkóti til framleiðslu.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |