Tilgreinir afmörkun stöðvunarkóta.

Ef stöðvunarkóti er í reitnum eru gildin í reitunum magn aðeins byggð á færslum með stöðvunarkótanum sem innifalin er í afmörkuninni.

Með færslu í þessum reit er hægt að sjá í einni svipan hve lengi dregið hefur úr afkastagetu vélar.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Sérstakar reglur eru um hvernig það er gert:

Merking Dæmi Innifalið

Jafnt og

1

Færslur með stöðvunarkóta 1. (Stöðvunarkótinn gæti innhaldið stafi enn ekki eingöngu tölur.)

Millibil

1..5

Færslur út af stöðvunarkótum 1 til 5.

Annaðhvort eða

1|2

Færslur sem varða stöðvunarkóta 1 eða stöðvunarkóta 2.

Annað en

<>1

Færslur frá öllum stöðvunarkótum nema 1.

Smellt er á reitinn til að skoða stöðvunarkóða í töflunni Stöðva.

Ábending

Sjá einnig