Tilgreinir biđtímann. Biđtíminn er sá tími sem verk er kyrrt í vélastöđ frá ţví ađ vinnsluađgerđ lýkur og ţar til ţađ er flutt í nćstu vinnsluađgerđ.

Biđtíminn vísar alltaf til mćlieiningarinnar sem fćrđ var í reitinn Mćlieiningarkóti biđtíma.

Kerfiđ yfirfćrir biđtímann í töfluna Leiđarlína ţegar númer vélastöđvarinnar er ritađ í reitinn Nr. í töflunni Leiđarlína. Biđtíminn er notađur sem sjálfgefinn í leiđarlínunni. Hćgt ađ breyta ţví ef óskađ er.

Í reitinn er hćgt ađ rita tugabrot.

Ábending

Sjá einnig