Tilgreinir afkastagetu vinnustöğvarinnar.

Almennt séğ er afkastageta sú vinna sem hægt er ağ koma í verk á tilteknu tímabili. Afkastageta vinnustöğvar gefur til kynna hve margar vélar eğa manneskjur eru ağ vinna samtímis. Ef til dæmis 2 eru ritağir şığir şağ ağ şessi vinnustöğ mun şurfa helmingi minni tíma samanboriğ viğ vinnustöğ meğ afkastagetuna 1.

Kerfiğ notar şennan reit şegar ağgerğin Reikna dagatal vinnustöğvar er keyrğ til ağ reikna afkastagetu verkstæğisdagatalsins.

Til athugunar
Ağgerğir á vinnustöğvum sem eru settar upp sem takmarkağur forği verğa alltaf áætlağar í röğ. Şağ şığir ağ jafnvel ef takmörkuğ vinnustöğ er meğ margar afkastagetur (reiturinn Geta er hærri en 1) şá eru ağgerğir sem şessar getur framkvæma ağeins áætlağar í röğ, ekki samhliğa, eins og yrği gert ef vinnustöğin var ekki sett upp sem takmarkağur forği.

Ábending

Sjá einnig