Tilgreinir hlutfall sameiginlegs kostnaðar þessarar vinnustöðvar.

Hlutfall sameiginlegs kostnaðar er algild tala. Hægt er að setja upp hlutfall sameiginlegs kostnaðar til að standa undir öðrum útgjöldum en kostnaði vegna efnis og afkastagetu, til dæmis viðhaldskostnaði vegna vinnustöðvarinnar.

Hlutfall sameiginlegs kostnaðar er innifalið í innkaupsverði vinnustöðvarinnar. Mælieining hlutf. sameiginl. kostnaðar er stillt í reitnum Mælieiningarkóti eða á einingu, en það ræðst af færslunni í reitnum Útreikningur kostn.verðs.

Ábending

Sjá einnig