Tilgreinir væntanlegan kostnað sem viðkomandi vinnustöð þarf til framleiðslu á reiknuðum framleiðslupöntunum.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins samkvæmt reitnum Væntanlegur aðg.kostnaður í töflunni Leiðarlína framl.pöntunar.

Hægt er að afmarka reitinn þannig að efni hans sé eingöngu reiknað út frá stöðu framleiðslupantana.

Ábending

Sjá einnig