Tilgreinir raunafkastagetu vinnustöðvarinnar.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins samkvæmt reitnum Afkastageta (í reynd) í töflunni Dagatalsfærsla.

Þennan reit er hægt að afmarka þannig að efni hans sé reiknað eingöngu á grunni tiltekinna dagsetninga og vakta. Mælieiningin í reitnum Afkastageta (virk) er stillt í reitnum Mælieiningarkóti.

Smellt er reitinn til að skoða þær dagatalsfærslur sem mynda númerið sem sýnt er.

Kerfið reiknar dagatalsfærslur vinnustöðvar þegar keyrslan Reikna dagatal vinnustöðvar er keyrð.

Ábending

Sjá einnig