Tilgreinir kóta verkstæðisdagatals sem áætlun vinnustöðvarinnar vísar til.

Til að velja kóta verkstæðisdagatals í töflunni Dagatal verkstæðis er smellt í reitinn.

Fyrst verður að setja upp dagatal verkstæðis.

Ábending

Sjá einnig