Skilgreinir og skipuleggur upplısingar um verkstæğisdagatöl.
Dagatal verkstæğis er notağ til ağ forstilla getu til ráğstöfunar. Forstillingin fer fram í şrepum og er fínstillt meğ kerfisbundnum hætti allt til lokadagsetningar şessarar tilteknu getu.
Reiknuğ er nákvæm áætlun fyrir forstillingarnar sem skilgreindar eru hér og hún myndar síğan grunninn ağ ítarlegri áætlun um afkastagetuna. Grunnur tiltæks vinnutíma er skráğur í töflunni Dagatalsfærsla.
Verkstæğisdagatöl vísa í Vaktir. Şær eru notağar til ağ flokka vinnustundir.
Hægt er ağ setja upp margar ólík dagatöl verkstæğis og úthluta síğan hverri vinnustöğ dagatali verkstæğis.
Tengja verğur vakt viğ hvern einasta áætlunardag. Venja er ağ nota eina vakt fyrir hverja áætlun en ef şörf er á er hægt ağ setja fleiri ólíkar vaktir á eina áætlun.
Fyrst şarf ağ tilgreina dagataliğ og skilgreina síğan viğeigandi Vinnudagar í dagatali verkstæğis.