Tilgreinir númer vinnustöðvarinnar með því að nota eina af eftirfarandi leiðum:

Númerið verður að vera einstakt - ekki er hægt að nota sama númer tvisvar í sömu töflu. Hægt er að setja upp eins mörg númer og þurfa þykir.

Númerið auðkennir vinnustöðina. Ef þetta númer er til dæmis fært á leið er viðeigandi gögnum (til dæmis lýsingu) sjálfkrafa skotið inn.

Alltaf verður að tilgreina vinnustöðvarnúmer áður en hægt er að vera að fylla út aðra reiti á vinnustöðvarspjaldinu.

Ábending

Sjá einnig