Tilgreinir númer vinnustöðvarinnar með því að nota eina af eftirfarandi leiðum:
-
Ef sett hefur verið upp sjálfgefið Vinnustöðvanr.röð styðjið á ENTER til að láta kerfið fylla reitinn út með næsta númeri í númeraröðinni.
-
Ef stofnaðar eru fleiri en ein númeraröð fyrir vinnustöðvar er smellt á reitinn og valin röðin sem óskað er eftir að nota. Forritið fyllir í reitinn með næsta númeri í þeirri númeraröð.
-
Ef ekki hafa verið settar upp númeraraðir fyrir framleiðsluvinnustöðvar eða númeraröðin er með gátmerki í reitnum Handfærð nr.röð er hægt að færa inn númer handvirkt. Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Númerið verður að vera einstakt - ekki er hægt að nota sama númer tvisvar í sömu töflu. Hægt er að setja upp eins mörg númer og þurfa þykir.
Númerið auðkennir vinnustöðina. Ef þetta númer er til dæmis fært á leið er viðeigandi gögnum (til dæmis lýsingu) sjálfkrafa skotið inn.
Alltaf verður að tilgreina vinnustöðvarnúmer áður en hægt er að vera að fylla út aðra reiti á vinnustöðvarspjaldinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |