Inniheldur bókunaraðferðir við bókun greiðsluvikmarka.
Eftirfarandi tafla sýnir valkostina sem hægt er að velja.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Greiðsluvikmarkareikningar | Bókar afsláttarvikmörkin á sérstökum fjárhagsreikningi sem settur er upp fyrir greiðsluvikmörk. |
Staðgreiðsluafsláttarreikningur | Bókar vikmörk greiðslu sem staðgreiðsluafslátt. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |