Tilgreinir hvernig kerfið sléttar VSK þegar hann er reiknaður fyrir SGM. Til að sjá tiltæka valmöguleika skal velja reitinn.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Næsta | Kerfið sléttar upphæðir sem eru >=0,5. Annars er sléttað niður. |
Up | Kerfið sléttar upphæðina upp. |
Down | Kerfið sléttar upphæðina niður. |
Kerfið byrjar alltaf á því að reikna VSK-upphæðina úr VSK-grunnupphæðinni (eða upphæð án VSK).
Þegar upphæð með VSK er færð inn í skjal (færslubókarlínu, söluskjal, innkaupaskjal) reiknar og sléttar kerfið fyrst upphæð án VSK og dregur því næst VSK-upphæðina frá, þar sem heildarupphæðin verður að samsvara upphæð með VSK sem færð var inn handvirkt. Í því tilfelli á VSK-sléttunartegundin ekki við þar sem upphæð með VSK hefur þegar verið sléttuð með sléttunarnákvæmni upphæðar.
Þegar upphæð án VSK er færð inn í skjal (söluskjal, innkaupaskjal) reiknar kerfið fyrst VSK-upphæðina og því næst upphæð með VSK með samlagningu. Í þessu tilfelli á VSK-sléttunartegundin við.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |