Hefur áhrif á mörg sölu- og innkaupaskjöl.
Gátmerk í reitnum Prenta VSK-lýsingu í SGM tilgreinir að aukaleg VSK-lýsing í staðbundnum gjaldmiðli fylgir með skjölum í erlendum gjaldmiðli. Slíkt auðveldar endurskoðun skatta þegar afstemma skal gjaldfallinn VSK við reikninga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |