Tilgreinir áætlanir sem hægt er að stofna í fjárhagskerfishlutanum með því að nota gluggann Áætlun.

Áætlunartölurnar sem færðar eru í gluggann Áætlun eru sjákfkrafa færðar í töfluna Fjárhagsáætl.færsla. Hægt er að skoða töfluna með því að smella á áætlunartölu í glugganum Áætlun og velja reitinn.

Mikilvægt
Þegar upphæðir hafa verið færðar inn í áætlunarglugga eru áætlunartölurnar sem eru sýndar í töflunni Fjárhagsáætl.færsla mismunurinn á fyrri og núverandi áætlunartölum.

Sjá einnig