Tilgreinir áætlanir sem hægt er að stofna í fjárhagskerfishlutanum með því að nota gluggann Áætlun.

Hægt er að búa til nokkur áætlunarheiti ef þörf er á mismunandi heitum áætlana. Smellt er á reitinn Áætlunarafmörkun í glugganum Fjárhagsáætl.færsla, síðan er smellt á aðra fjárhagsáætlun hafi aðrar verið stofnað eða ný stofnuð með því að smella á Ritfærsla, Bæta við.

Ef takmarka þarf áætlun svo að hún eigi aðeins við tilteknar víddir eða fyrirtækiseiningar má setja upp afmörkun áður en áætlunartalan er færð inn.

Sjá einnig