Tilgreinir kóta lánardrottnabókunarflokks. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.

Settur er upp kóti og upplýsingar fyrir hvern bókunarflokk. Síđan er kótinn fćrđur inn í reitinn Bókunarflokkur lánardrottins á lánardrottnaspjaldi. Viđ bókun pantana, reikninga, kreditreikninga, greiđslna, o.s.frv. notar kerfiđ ţćr upplýsingar sem kótinn vísar til ađ bóka ţá reikninga sem tilgreindir voru.

Bókunarflokkar ákvarđa á hvađa reikninga í Fjárhag innkaup, greiđslur o.s.frv. eru bókađar. Ţeir gera einnig kleift ađ flokka lánardrottna vegna tölfrćđilegra athugana.

Nota skal lýsandi kóta sem auđvelt er ađ muna, til dćmis:

ESB, Innflutningur, Innlendur, Opinber, Einka.

Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Setja má upp eins marga kóta og ţörf krefur.

Ábending

Sjá einnig