Tilgreinir númer fjárhagsreikningsins sem á vikmörk greiðslna eru bókaðar á þegar greiðslur vegna sölu með tilgreindri samsetningu viðskipta- og framleiðsluflokks eru bókaðar.

Mikilvægt
Aðeins skal færa í þennan reit ef reiturinn Leiðrétta v. greiðsluafsl. í töflunni Fjárhagsgrunnur er ekki virkjaður. Ef reiturinn Leiðrétta v. greiðsluafsl. er virkjaður verður að tilgreina reikningsnúmerið fyrir lækkun greiðsluvikmarka til viðskiptamanna í reitnum Kreditreikn. greiðsluafsl. sölu í glugganum Alm. bókunargrunnur.

Ábending

Sjá einnig