Tilgreinir hversu marga samsetningaríhluti á eftir að nota við samsetningu magnsins í haus samsetningarpöntunarinnar. Samsetningaríhlutirnir eru sýndir í grunnmælieiningu.
Viðbótarupplýsingar
Gildið er reiknað sem gildið í reitnum Magn (stofn) að frádregnu gildinu í reitnum Notað magn (stofn) á samsetningarpöntunarlínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |