Tilgreinir númer vörunnar sem verið er að setja saman með samsetningarpöntuninni.
Til athugunar |
---|
Varan í samsetningarpöntuninni er endanlega vara sem er frálag úr samsetningu. Varan í reitnum Nr. í samsetningarpöntunarlínunni er samsetningaríhluturinn sem notaður er við samsetninguna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |