Tilgreinir hvort sjóðstreymisreikningur er samþættur fjárhag.

Þegar sjóðstreymisreikningur hefur samþættingu við fjárhag eru annaðhvort innistæður fjárhagsreikninganna eða áætluð gildi þeirra notuð í sjóðstreymisspánni.

Eftirfarandi tafla sýnir fjóra valkosti svæðisins.

Valkostur Lýsing

Auður

Engin samþætting er til með fjárhag.

Staða

Stöður fjárhagsreikninga eru notaðar í útreikningnum.

Áætlun

Áætlað virði fjárhagsreikninga er notað í útreikningum.

Bæði

Bæði staða og áætlað virði fjárhagsreikninga er notað í útreikningum.

Ábending

Sjá einnig