Tilgreinir upprunategund sjóðstreymisfærslna sem eru skráðar á þennan sjóðstreymisreikning.

Tegund uppruna ákvarðar hvaða sjóðstreymisfærslur er hægt að skoða í hvaða röðum eða dálkum í skýrslum og yfirlitum.

Velja felliörina í reitnum Tegund uppruna til að velja upprunategund.

Ábending

Sjá einnig