Tilgreinir tímabil sjóðstreymisreiknings eða lista yfir sjóðstreymisreikningsnúmer.

Færslur sjóðsstreymisreikningsnúmera sem eru birtar í svæðinu eru lagðar saman. Það er komið undir því hvaða reikningstegund var valin í reitnum Tegund reiknings hvernig fylla á út reitinn:

Mikilvægt
Ef tegund sjóðstreymisreikningsins er Til-tala er hægt að fylla handvirkt inn í reitinn. Hins vegar er best að láta aðgerðina Inndráttur myndrits fyrir sjóðstreymisreikninga fylla inn í reitinn.

Mest má rita 250 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Eftirfarandi tafla sýnir sértækar reglur sem gilda um hvað megi færa inn.

MerkingDæmiSjóðstreymisreikningar meðtaldir

Jafnt og

377

377

Millibil

1100 .. 2100

..2500

1100 til og með 2100

Reikningar til og með 2500

Annaðhvort eða

1200|1300

1200 eða 1300

Og

<2000&>1000

Reikningar með lægra númeri en 2000 og hærra en 1000

Annað en

<>1200

Öll númer nema 1200

Stærri en

> 1200

Reikningar með hærra númeri en 1200

Hærra en eða jafnt og

>=1200

Reikningar með hærra númeri en 1200

Lægra en

<1200

Reikningar með lægra númeri en 1200

Eftirfarandi tafla sýnir hvernig hægt er að sameina hinar ýmsu sniðtegundir.

Dæmi Sjóðstreymisreikningar meðtaldir

5999|8100..8490

Reikningur 5999 og reikningar 8100 til 8490

..1299|1400..

Reikningar upp í og að meðtöldum 1299, svo og reikningur 1400 og þar fyrir ofan, sem sé allir reikningar nema 1300 til 1399

Ábending

Sjá einnig