Tilgreinir upphæð fyrir hvern sjóðstreymisreikning á því tímabili sem tilgreint er í reitnum Dags.afmörkun.
Reiturinn er reiknaður með færslunum í reitnum Upphæð (SGM) í Færsla fyrir sjóðstreymisspá töflunni.
Hægt er að afmarka reitinn þannig að innihald hans byggist eingöngu á tilteknum afmörkunum sjóðsstreymisspár.
Hægt er að velja reitinn til að skoða nákvæmar upphæðir sem liggja til grundvallar upphæðinni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |