Tilgreinir sjóðstreymisfærslur.
þegar skráð er í sjóðstreymisreikning, stofnar Microsoft Dynamics NAV2016 sjóðstreymisfærslu, sem sjá má í yfirliti sjóðstreymisreikninga eða sjóðstreymisspám.
Sjóðstreymisfærslur eru stofnaðar með því að skrá sjóðstreymisvinnublaðsbók. Efni reitanna í töflunni er ekki hægt að breyta þar sem búið er að skrá færslurnar. Hins vegar er fyrirliggjandi sjóðstreymisfærslum eytt þegar runuvinnslan Stinga upp á vinnublaðslínum er keyrð.