Tilgreinir leitarheiti fyrir sjóðstreymisspána.

Hægt er að nota reitinn til að leita að tiltekinni sjóðstreymisspá þegar númer sjóðstreymisspárinnar hefur glatast.

Lýsingin á sjóðsstreymisspánni er úthlutuð sem sjálfgildi í reitinn, en því má breyta. Færa má inn annað leitarheiti með 50 stöfum í mesta lagi, bæði tölu- og bókstöfum.

Til athugunar
Hafi leitarheitinu verið bætt við sjálfkrafa mun það breytast í hvert skipti sem einhverjar breytingar eru gerðar á reitnum Lýsing. Hafi leitarheitið verið handfært breytist það ekki sjálfkrafa með breytingum í reitnum Lýsing.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Leitarheiti