Tilgreinir leitarheiti.

Hægt er að nota reitinn Leitarheiti til að leita að tilteknum reikningi en reikningsnúmerið er ekki tiltækt. Oft er auðveldara að muna leitarheiti reiknings, t.d. Burðargjöld, en reikningsnúmerið.

Þegar eitthvað er fært í reitinn Heiti og stutt á FÆRSLULYKIL afritar kerfið sjálfkrafa efni reitsins yfir í reitinn Leitarheiti.

Efni reitsins Leitarheiti þarf ekki að vera það sama og í reitnum Heiti.

Mikilvægt
Leitarheitið breytist í hvert sinn sem reitnum Heiti er breytt, hafi kerfið sett það inn sjálfvirkt. Ef leitarheitið hefur verið fært inn handvirkt breytist það ekki sjálfkrafa þótt reitnum Heiti sé breytt.

Ábending

Sjá einnig