Tilgreinir að aðgerðinni sem frálagsbókarlínan sýnir sé lokið. Við þetta uppfærist reiturinn Staða leiðar í leið útgefnu framleiðslupöntunarinnar yfir í Lokið.
Til athugunar |
---|
Kerfið leyfir gátmerkið einungis þegar í bókarlínunni er magn og/eða tímaeiningar til að bóka. Ef allt magn er bókað er ekki hægt að merkja reitinn. Ef sýna þarf að bókarlínunni sé lokið þegar allt magn hefur verið bókað er hægt að fara í útgefnu framleiðslupöntunarleiðina og setja stöðuna á Lokið. Við það verður sett gátmerki í loknu framleiðslubókarlínuna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |