Tilgreinir stöđu leiđarlínunnar. Hćgt er ađ fćra inn handvirkt stöđurnar Áćtlađ, Í vinnslu eđa Lokiđ, en reiturinn uppfćrist einnig sjálfkrafa eftir stöđu tengdrar frálagsbókarlínu. Ţegar hlutamagn eđa tímaeiningar eru bókađar úr tengdri frálagsbókarlínu breytist stađan í ţessum reit í Í vinnslu. Ef gátmerki er sett í reitinn Lokiđ í tengdri frálagsbókarlínu breytist stađan í Lokiđ - og öfugt.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |