Tilgreinir bókunardagsetningu fyrir fćrsluna. Hćgt er ađ setja dagsetningu inn međ ýmsu móti.

Mikilvćgt
Ef bókarsniđmátiđ er ítrekunarbók og ítrekunartíđni hefur veriđ tilgreind uppfćrist dagsetningin međ tilteknu millibili (til dćmis einum mánuđi eftir síđustu dagsetningu í reitnum) í hvert skipti sem bókin er opnuđ aftur vegna bókunar.

Ábending

Sjá einnig