Tilgreinir bókunardagsetningu fyrir fćrsluna. Hćgt er ađ setja dagsetningu inn međ ýmsu móti.
-
Međ ţví ađ rita hana handvirkt.
-
Međ ţví ađ rita T svo ađ forritiđ setji inn gildandi dagsetningu.
-
Međ ţví ađ rita V til ađ setja inn vinnudagsetninguna ef hún hefur veriđ skilgreind.
Mikilvćgt |
---|
Ef bókarsniđmátiđ er ítrekunarbók og ítrekunartíđni hefur veriđ tilgreind uppfćrist dagsetningin međ tilteknu millibili (til dćmis einum mánuđi eftir síđustu dagsetningu í reitnum) í hvert skipti sem bókin er opnuđ aftur vegna bókunar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |