Tilgreinir ástæðukóta sem skotið verður inn í færslubókarlínurnar.
Nota má hvað sem er í ástæðukóta. Ástæðukótar eru til að sýna hvar færsla var stofnuð.
Hafi ástæðukóti verið færður inn í bókarsniðmát eða bókarkeyrslu færir kerfið hann sjálfkrafa inn í línurnar sem þar eru stofnaðar.
Eigi lína að hafa annan ástæðukóta en þann sem er í bókarsniðmáti má breyta honum í línunni.
Hægt er að sjá fyrirliggjandi ástæðukóta í töflunni Ástæðukóti með því velja reitinn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |