Tilgreinir línur nettóupphæðarinnar.
Kerfið reiknar upphæðina út sjálfkrafa og notar til þess reitina Magn og Ein.upphæð.
Ef upphæðinni er breytt hér breytir kerfið sjálfkrafa upphæðinni í reitnum Ein.upphæð til samræmis.
Ef bókin er Endurmatsbók er efni þessa reits breytingin á birgðavirðinu fyrir þessa línu. Kerfið reiknar út breytinguna þegar fyllt er út í annaðhvort reitinn Kostnaðarverð (endurm.) eða reitinn Birgðvirði (endurm.).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |