Tilgreinir prófunarskýrsluna sem er prentuð þegar smellt er á Aðgerð, bent á Bókun og síðan smellt á Prófunarskýrsla.
Kerfið fyllir þennan reit sjálfkrafa út með stöðluðu prófunarskýrslunni sem því fylgir. Hægt er að velja aðra skýrslu ef fleiri skýrslur hafa verið settar upp í kerfinu.
Skoða má prufuskýrslur sem eru tiltækar með því að velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |