Birtir sniđmát birgđabókar sem hefur veriđ sett upp í kerfinu, og hér má einnig stofna nýjar keyrslur ef međ ţarf.
Sniđmát fćrslubóka gera kleift ađ vinna í fćrslubókarglugga sem er hannađur sérstaklega. Ţá eru nákvćmlega ţeir gluggar í hverju bókarsniđmáti sem ţörf er á í tilteknum hluta kerfisins.
Einnig má velja tiltekna prófunarskýrslu og bókunarskýrslu og prenta međ ađgerđunum Bóka og Prenta og Prófunarskýrsla í bókarsniđmáti.
Međ reitnum Upprunakóti má setja kóta inn í bókarsniđmát sem afritast í allar bókarlínur sem stofnađar eru eftir ţví bókarsniđmáti. Ţannig má jafnan sjá hvar fćrsla hefur veriđ bókuđ.
Í Birgđabók má breyta birgđaskrá í tengslum viđ innkaup, sölu og framleiđslu eftir uppskriftum, auk ţess ađ gera jákvćđar og neikvćđar leiđréttingar. Í Endurmatsbók er hćgt ađ leiđrétta birgđavirđiđ.
Í Birgđakerfi er auk ţess gefinn kostur á ítrekunarbók í Tímabilsađgerđum. Ţetta er sérstakur gluggi sem nota má vegna vöru sem verđur bókuđ međ jöfnu millibili. Fćrslur ţarf ađeins ađ fćra einu sinni inn og sömu upplýsingar má bóka eins oft og ţörf krefur.
Hćgt er ađ búa til margar birgđabókarkeyrslur í hverju bókarsniđmáti. Ţađ merkir ađ hćgt er ađ nota sama gluggann til ađ birta nokkrar mismunandi fćrslubćkur, hverja međ sínu heiti. Ţetta getur komiđ sér vel, ef til dćmis notendur ţurfa ađ hafa hver sína fćrslubók.