Sýnir hvort tékki hefur veriđ prentađur fyrir upphćđina í útgreiđslubókarlínunni. Gátmerki gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ prentađur.

Ţessi reitur er notađur ef valinn er Vélfćrđur tékki í reitnum Tegund bankagreiđslu í útgreiđslubókarlínu og hann sýnir hvort bóka má fćrslubókarlínuna. Ef greiđslutegundin er Vélfćrđur tékki ţarf ađ prenta tékkann áđur en hćgt er ađ bóka útgreiđslubókarlínuna.

Til ađ prenta tékka er smellt á Tengdar upplýsingar, bendillinn fćrđur á Greiđsla og síđan smellt á Prenta tékka.

Ábending

Sjá einnig