Tilgreinir númer eignafærslu sem merkja á sem ranga færslu.

Við bókun færslubókarinnar færist Eignanúmerið úr færslubókarlínunni í reitinn Hætt við frá eignanr. í töflunni Eignafærsla bæði í viðkomandi eignafærslu og nýju færslunni sem búin var til í færslubókarlínunni. Þær koma því fram sem villueignafærslur í glugganum Eignavillufærsla sem hægt er að opna í öllum afskriftabókum.

Ef merkja á báðar færslurnar sem villufærslur verða dagsetning og tegund eignafærslu í færslubókarlínunni ásamt eignafærslunni að vera eins, og upphæðin í bókarlínunni verður að vera sama upphæðin og er í eignafærslunni, en með gagnstæðu formerki.

Ábending

Sjá einnig