Tilgreinir hrakvirði ef valkosturinn Kaup var valinn í reitnum Eignabókunartegund. Í því tilviki skal rita hrakvirðið fyrir eignina í reitinn.

Yfirleitt þarf að skrá hrakvirðið sem neikvæða upphæð.

Ef fært er inn hrakvirði á sama tíma og stofnkostnaður er sérstaklega mikilvægt að færa einnig inn gátmerki í reitinn Afskr. stofnkostnaðar. Í þessu tilfelli er afskriftagrunnurinn: Stofnkostnaður mínus hrakvirði.

Ábending

Sjá einnig