Tilgreinir kóta ţeirrar afskriftabókar sem línan verđur bókuđ í ef Eign hefur veriđ valin í reitnum Tegund reiknings.
Kerfiđ skráir sjálfkrafa kótann fyrir sjálfgefnu afskriftabókina ef eigninni hefur veriđ úthlutađ bókinni. Efni reitsins má ţó breyta.
Skođa má uppsetta kóta í töflunni Afskriftabók međ ţví ađ velja reitinn. Velja verđur kóta sem tilheyrir eigninni í töflunni Eignaafskriftabók.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |