Tilgreinir dagsetningu sem verđur notuđ sem eignabókunardagsetning í eignafćrslum.

Ţessi reitur er notađur ef Eign hefur veriđ valin í reitinn Tegund reiknings og dagsetningin sem notuđ er viđ eignaútreikninga verđur ađ vera önnur en venjuleg bókunardagsetning. Ef reiturinn er auđur notar kerfiđ dagsetninguna í reitnum Bókunardags. sem eignabókunardagsetningu.

Athugiđ ađ ef smellt er á reitinn Nota sömu eign+fjárh.bók.dags. í töflunni Afskriftabók, verđur ađ skrá sömu dagsetningar í reitina Eignabókunardag og Bókunardags.

Ábending

Sjá einnig