Tilgreinir kóta fyrirtækiseiningarinnar sem færslan grundvallast á ef um er að ræða fyrirtæki í samstæðu.
Ef breyta þarf færslu í innlesinni fyrirtækiseiningu, eða bóka á færslu frá fyrra ári með því að handfæra hana, má nota þennan reit til þess að tengja vinnsluna við viðkomandi fyrirtækiseiningu.
Reiturinn þarf að vera auður meðan útilokanir eru milli fyrirtækiseininga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |