Tilgreinir bankareikninginn sem upphćđin verđur lögđ inn á ţegar hún hefur veriđ flutt út úr greiđslubókinni. Valinn bankareikningur er settur inn sjálfkrafa.
![]() |
---|
Ef fleiri en einn bankareikningur er settur upp fyrir lánardrottinn er reikningurinn í Valinn bankareikningur reitnum í Lánardrottnaspjald glugganum sjálfkrafa settur inn. Samt sem áđur er hćgt ađ velja annan bankareikning lánardrottins fyrir greiđslu. |
Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ: Flytja út greiđslur í bankaskrá.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |