Inniheldur einingaverđiđ fyrir valda reikningsgerđ og reikningsnr. í bókarlínunni. Einingarverđiđ er í gjaldmiđli verksins, sem er fengin úr reitnum Gjaldmiđilskóti af verkspjaldinu.

Kerfiđ nćr sjálfkrafa í og fyllir út međ gildinu í Einingarverđ verks, ef verđ í fjárhagsreikningi eđa kostnađarliđur vöru er skilgreindur fyrir reitina Verknr., Verkhlutanr. og Reikningsnr. á fćrslulínunni.

Ábending

Sjá einnig