Tilgreinir kóta númeraraðarinnar sem verður notuð til að úthluta færslum, sem bókast úr færslubókum með þessu sniðmáti, fylgiskjalsnúmerum. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að velja reitinn.
Bókunarröðin sem er tilgreind í sniðmátinu verður afrituð yfir í bókarkeyrslur sem eru settar upp samkvæmt því. Þó er hægt að breyta númeraröðinni í bókarkeyrslunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |