Inniheldur skattflokkskóta sem notađur verđur ţegar fćrslan er bókuđ í fćrslubókarlínuna.
Til ađ söluskattur sé reiknađur í fćrslubókarlínu verđur ađ setja gátmerki í reitinn Skattskylt og Alm. bókunartegund verđur ađ vera Sala eđa Innkaup.
Kerfiđ notar skattflokkskótann ásamt skattsvćđiskótanum í bókarlínunni til ađ ákvarđa hvađa söluskattsprósentu og fjárhagsreikninga skuli nota viđ bókun söluskatts.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |