Inniheldur skattsvæðiskótann sem notaður verður þegar færslan er bókuð í færslubókarlínuna.
Til að söluskattur sé reiknaður í færslubókarlínu verður að setja gátmerki í reitinn Skattskylt og Alm. bókunartegund verður að vera Sala eða Innkaup.
Þá notar kerfið skattsvæðiskótann, ásamt skattflokkskóta í færslubókarlínunni til að ákvarða söluskattprósentu og þá fjárhagsreikninga sem söluskatturinn bókast á.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |