Tilgreinir lýsingu á færslunni.

Kerfið sækir lýsinguna sjálfkrafa þegar reiturinn Reikningur nr. er fylltur út.

Ef færslubókin er ítrekunarbók er hægt að velja að lýsingin sé uppfærð í hvert skipti sem færslubókin er bókuð. (Einnig er hægt að velja að færa inn fastan texta sem er notaður í hvert sinn sem færslubókin er uppfærð.)

Hægt er að láta kerfið uppfæra lýsinguna sjálfkrafa með því að færa inn kóta fyrir tölu sem sett er inn sjálfkrafa. Velja má úr eftirfarandi kótum:

KótiRitað er:

%1

Líðandi dagur (til dæmis mánudagur)

%2

Líðandi vika (til dæmis 52)

%3

Númer líðandi mánaðar (til dæmis 1)

%4

Heiti líðandi mánaðar (til dæmis janúar)

%5

Heiti núverandi reikningstímabils (til dæmis janúar)

Kótana má nota eins og sýnt er í eftirfarandi dæmi:

Ef lýsing færslunnar er "Leiga + líðandi mánuður" er ritað "Leiga %3" í reitinn.

Ábending

Sjá einnig