Sýnir almenna viðskiptabókunarflokkskótann sem verður notaður þegar færsla er bókuð í færslubókarlínu.

Kerfið sækir kótann sjálfkrafa í Alm. viðsk.bókunarflokkur á fjárhagsreikningsspjaldi þegar fjárhagsreikningur er færður í reitinn Reikningsnr.

Til að skoða tiltæka almenna viðskiptabókunarflokka er smellt á reitinn.

Forritið notar almenna viðsk.bókunarflokkskótann ásamt reitnum Alm. vörubókunarflokkur til að finna fjárhagsreikninga þar sem kerfið bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnaðarverðmæti sölu og leiðréttingu birgða.

Ábending

Sjá einnig