Sýnir sölumanninn eða innkaupaaðilann sem tengist færslubókarlínunni. Þessi reitur er aðeins notaður ef færsla í línu varðar sölu eða innkaup.
Kerfið sækir sjálfkrafa kóta sölumanns eða innkaupaaðila í spjald viðskiptamanns eða lánardrottins þegar Reikningur nr. ) er fylltur út. Ef enginn kóti sölumanns eða innkaupaaðila hefur verið færður inn á spjaldið er reiturinn auður.
Hægt er að sjá fyrirliggjandi kóða í töflunni Sölumaður/innkaupaaðili með því smella á reitinn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |